SENDINGAR & VÖRUSKIL
Afhending vöru
Allar pantanir eru afgreiddar þegar greiðsla hefur borist og fer í póst eftir 1-5 daga. Ef einhverjar tafir eru á þessu verður haft samband í gegnum tölvupóst.
Viðskiptavinur getur fengið vörurnar sendar í pósti eða sótt á Höfn, 780 Hornafjörð eftir samkomulagi.
Sending
Heimsending á Íslandi er frí. Allar vörur eru sendar á næsta pósthús.
Sækja
Viljir þú sækja pöntun frekar en að fá hana senda getur afgreiðsla tekið 1-3 virka daga. Þú færð tölvupóst um leið og pöntunin er tilbúin til afhendingar.
Að skipta og skila vöru
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vöru kaupunum þarf að fylgja með.
Ef skila á vöru vinsamlegast sendið vefpóst á studio@hannawhitehead.com áður en vöru er skilað. Kaupandi sendir okkur vöruna með pósti á eigin kostnað.
Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir, eða endurgreiðslu ef þess er krafist.
Að öðru leyti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.